Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiReiðtreyja

StaðurHoffell 1
ByggðaheitiHornafjörður
Sveitarfélag 1950Nesjahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurbjörg Jónsdóttir 1892-1988

Nánari upplýsingar

NúmerBA-93-88/1988-93
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
Stærð54 x 52 cm
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

Reiðtreyja frá Hoffelli. Treyjan er gömul og gæti verið úr heimaunnu efni. Á treyjunni eru fimm hnappar, hafa verið sex en einn er dottinn af. Fremst á ermunum eru svartir borðar. Treyjan er farin að slitna.

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.