LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEinar Jónsson 1874-1954
VerkheitiHelgi Guðmundsson
Ártal1954

GreinSkúlptúr
Stærð75 x 27 x 30 cm
EfnisinntakBrjóstmynd

Nánari upplýsingar

NúmerLEJ-144
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráEinar Jónsson myndverk

EfniGifs
Aðferð Gifssteypa
HöfundarétturListasafn Einars Jónssonar

Lýsing

Brjóstmynd. Helgi Guðmundsson, bankastjóri á Ísafirði(?).

Safnið varðveitir yfir 300 verk eftir Einar Jónsson, höggmyndir, málverk, teikningar og skissubækur. Verkaskrá er ekki aðgengileg opinberlega eins og er en áætlað að hefja flutning gagna yfir í Sarp veturinn 2016-2017. Auk verka Einars er varðveitt í safninu innbú og persónulegir munir frá Einari og Önnu konu hans í íbúð þeirra sem jafnframt er sýning. Stefnt er að því að skrá þessa muni í Sarp ásamt bókasafni Einars.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.