LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFestarhald, Höfn, Skip, Sund
Ártal1960

StaðurBrákarey
ByggðaheitiBorgarnes
Sveitarfélag 1950Borgarneshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2013-10-2
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
GerðLitpósitíf

Lýsing

Arnarfell - eitt þekktasta skip úr Skipadeild SÍS, við Borgarneshöfn.

Arnarfellið var smíðað í Svíþjóð árið 1949, það var svo rifið í Grikklandi árið 1983.

 

Ljósmynd frá Gunnari Kristjánssyni (f. 1942).

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.