LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ljósmyndastofa Péturs Brynjólfssonar
MyndefniKona, Peysuföt
Nafn/Nöfn á myndHanna Sveinsdóttir Zoëga,

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2013-74-161
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð10,5 x 6,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

 

Ljósmyndir frá Guðna Haraldssyni (f. 1946), rafvirkjameistara og bónda á Grímsstöðum.

Foreldrar Guðna voru þau Haraldur Jónsson og Guðríður Elísabet Níelsdóttir (1922 - 2009). Foreldrar Guðríðar voru Soffía Hallgrímsdóttir (1887 - 1977), f. á Grímsstöðum í Álftaneshreppi, Mýrasýslu og Níels Guðnason (1888 - 1897), f. á Valshamri í Álftaneshreppi í Mýrasýslu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.