LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTaðspaði
Ártal1850-1950

ByggðaheitiÁrskógsströnd
Sveitarfélag 1950Árskógshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSveinn Elías Jónsson 1932-

Nánari upplýsingar

Númer652-a
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17,8 x 19,5 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Taðspaði er tréspaði til að kljúfa sauðatað. Samkvæmt samtali við gefanda þá fékk hann spaðann frá móður sinni, Margréti Sveinbjörnsdóttur sem var fædd 1893. Hún var dóttir Sveinbjörns Björnssonar og er spaðinn að sögn gefanda úr búi hans á Hillnum á Ársógsströnd.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.