Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Viggo Zadig 1880-1973
MyndefniBaðstofa, Innanmynd, Karlmaður, Kona, Rúm
Nafn/Nöfn á myndSigurður Jóhannesson Nordal 1886-1974, Steinunn Steinsdóttir 1840-1915
Ártal1905

StaðurEyjólfsstaðir
ByggðaheitiVatnsdalur
Sveitarfélag 1950Áshreppur
Núv. sveitarfélagHúnavatnshreppur
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVZ-9
AðalskráMynd
UndirskráViggo Zadig (VZ)
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiLandsbókasafn - Háskólabókasafn

Lýsing

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal. Innanmynd úr baðstofu, ungur karlmaður, Sigurður Nordal, að lesa í bók og fullorðin kona, Steinunn Steinsdóttir, situr í rúmi og prjónar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana