LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKryddbaukur

StaðurHjallavegur 7
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiMagdalena Margrét Kjartansdóttir 1944-

Nánari upplýsingar

Númer2008-84
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6 x 7,2 x 3,3 cm
EfniMálmur

Lýsing

Ferkantaður kryddbaukur, brúnn, rauður og drapplitaður. Á framhlið hans stendur"Ehlers Ground Cumin Seed (Comino) 1 1/2 OZ. NET WT.- 42.52 GRAMS". Á annari hliðinni stendur"Cumin Seed (Comino) MADE IN U. S. A. og hinni"Cumin Seed (Comino)". Á afturhlið er brjóstmynd af glaðlegri konu með kokkahúfu og til hliðar við hana stendur"Creativr Cooking Hints". Fyrir neðan myndina stendur"Cumin Seed (Comino) EHLERS GROUND CUMIN has an unusual, appealing flavor. Add 1/8 sp. to 1 cup egg salad or potato salad and you will never again make them without it. Also fabulous in meat loaf or hamburger; try 1/4 tsp. per pound meat. Add 1/4 tsp. to 8 oz. can Spanish-style tomato sauce for broiled or baked fish. Add 1/8 tsp. to cup mayonnaise, or to 4 cups bean or pea soup. DISTRIBUTED BY Brooke Bond Foods, Inc. LAKE SUCCESS NEW YOORK 11040". Ofan á bauknum er op og fyrir því rauð málmplata með 6 litlum götum sem hægt er að renna yfir og frá opinu. Neðan á botninum er ljós álímdur miði með vörumerki sem er rauður hringur og inn í honum stendur"SS" og kokkahúfa ofan á hringnum. Einnig stendur á miðanum"GLÆSIBÆR KR 166". Á botninn er stimplað hringur og inn í honum"39". Eitthvað af kryddi er enn í bauknum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.