LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBarn, Hestvagn, Karlmaður, Kona, Mjólkurbrúsi, Móhlaði, Mór, Sveitabær, Torfbær
Ártal1900-1920

StaðurÓþekktur bær
Sveitarfélag 1950Óþekkt
Núv. sveitarfélagÓþekkt
SýslaÓþekkt (Ísl)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-339
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð10 x 15 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiHalldór Einarsson 1926-2009

Lýsing

Sveitabær, íbúðarhúsið torfbær með tveim burstum, önnur úr timbri en hin steinsteypt. Við hlið hússins stendur karlmaður með hrífu og kona stendru aftan við bæinn með barn hjá og þvottaplögg á snúru. Hestakerra og mjólkurbrúsar framanvið og allstór móhlaði t.h. Eftirtaka.

Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana