Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Olive Murray Chapman 1895-
MyndefniFerðalýsing, Fólk, Sveitabær, Torfbær
Ártal1929

StaðurFremrikot
Annað staðarheitiFremri-Kot
ByggðaheitiNorðurárdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-398-39
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð6,3 x 8,7 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Prentmynd

Lýsing

Lítill torbær í alfaraleið, líklega í Skagafirði. Myndatexti: A rest at a wayside farm.

Myndir úr ferðabókinni „Across Iceland, the Land of Frost and Fire“.

„Fremri-Kot, Norðurárdal, Skagafirði. Álíka mynd er í Byggðasögu Skagafjarðar, Akrahreppur, bls. 429. Ef myndin er frá 1929 þá bjuggu þar Pétur Valdimarsson og Kristín Hallgrímsdóttir. Hallgrímur Jónasson (1894-1991) segir í bók sinni Heimar dals og heiða: „Bærinn að Fremrikotum, bernskuheimili mínu, var hvorki háreistur né stór um sig. Tvö stofuþil sneru fram á hlaðið, til suðurs. Stétt var fyrir dyrum og hlað framan við hana. Á minni stafninum voru bæjardyr. Hinn var skálaþil, hærra og breiðara." o.s.frv. Áður fyrr var sagt eitthvað á þessa leið - annað að kveðja að Kotum en komast í Bakkasel - þar sem þessir bæir voru seinustu bæir sitt hvoru megin við Öxnadalsheiðina.“ (BBP 2018)


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.
Olive Murray Chapman. Across Iceland, The Land of Frost and Fire. London 1930. Bls. .
Byggðasöaga Skagafjarðar, Akrahreppur, bls. 429.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana