Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiPlatti, sem minnismerki, + tilefni

Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁrni Marinó Rögnvaldsson 1909-2004

Nánari upplýsingar

Númer917
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmblanda, Viður

Lýsing

Á plattann hafur verið límd mynt, tveir peningar af hverri mynt þannig að fram- og bakhlið sést. Myntin var í gildi á tímabilinu frá 1942-1973.
1 aur; 2 aurar; 5 aurar; 10 aurar; 25 aurar; 50 aurar; 1 króna; 2 krónur.

Aftan á plattanum er merkt með tússpenna: Á.R.  og það gæti vísað til gefanda, Árna Rögnvaldssonar sem hefur þá líklega búið plattann til sjáflur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.