LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBrennivínsglas
Ártal1870-1945

StaðurMelar
ByggðaheitiSvarfaðardalur
Sveitarfélag 1950Svarfaðardalshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJónas Hallgrímsson 1910-1993
NotandiSteinunn Sigurðardóttir 1859-1945

Nánari upplýsingar

Númer1062
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7,8 x 13,5 cm
EfniGler, Korkur

Lýsing

Bál glerflaska með korktappa sem í aðfangabók er sögð vera brennivínsglas Steinunnar Sigurðardóttur. Á báðar hliðar flöskunnar eru steyptar myndir sem skráningaraðili greinir ekki hverjar eru.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.