LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHalasnælda

StaðurHellisholt
ByggðaheitiYtrihreppur
Sveitarfélag 1950Hrunamannahreppur
Núv. sveitarfélagHrunamannahreppur
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

NotandiEyrún Guðlaugsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Jón Einarsson, Jón Jónsson 1850-1922

Nánari upplýsingar

Númer1959-167-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Halasnælda (snúðsnælda/tvinningssnælda). Eyrún Guðlaugsdóttir í Stóra-Lambhaga ,áður húsfreyja í Hellisholtum gaf byggðasafninu snælduna 20.11.1958. Hún átti og notaði snælduna öll búskaparár sín. Áður var snældan í búi fósturforeldra hennar Jóns Jónssonar og Guðbjargar Jónsdóttur ,hjóna í Helllisholtum. Maður Eyrúnar var Jón Einarsson.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.