LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMálverk

ByggðaheitiSvarfaðardalur
Sveitarfélag 1950Svarfaðardalshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSv. Ar. Möller
GefandiJóhann Kristinn Pjetursson-Systkini 1913-1984
NotandiJóhann Kristinn Pétursson 1913-1984

Nánari upplýsingar

Númer2005-1-57
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð113 x 88 cm
EfniPappi, Pappír
TækniMálun

Lýsing

Málverk (olíulitir) af Peter Lieps Hus á Dyrehavsbakken þar sem Jóhann Svarfdælingur bjó fyrstu tvö árin sem hann vann í sirkus erlendis (1935-1937). Húsið var veitingahús og leigði Jóhann þar herbergi. Málverkið er innrammað í gullhúðaðan ramma.
Gefendur eru öll systkini Jóhanns.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.