LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkel
Ártal1800-1990

LandPúertó Ríkó

GefandiRamona Steinbach

Nánari upplýsingar

Númer1997-96-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7,5 cm
EfniPostulín, Skel

Lýsing

Svokallað "The Coqui" sem er skeltegund en á þessari skel er límdur postulíns froskur.Tilgangur með því er ókunnur.Með skelinni var settur miði sem á stóð "The Coqui" see legend on green envelope" Ekki er vitað til hvers skelin var notuð .Óvíst um aldur.Stærð skeljar 7,5 sm.  Á páskunum 1974 kom í safnið kona frá Puerto Rico , Ramona Steinbach. Í þakklætisskyni sendi hún safninu nokkra muni frá heimalandi sínu  (Þetta er heiti á frosk sem er með tvær sogskálatær)

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns