LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska, Korkur

StaðurÞórarinsstaðir
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagSeyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla

Nánari upplýsingar

NúmerMA98/221/1998-24-221
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð68,6 mm
EfniGler, Korkur

Lýsing

Flöskuháls úr grænu gleri með smá bita af korki úr tappanum. Flöskuhálsinn er 68,6 mm að lengd og 25 mm í þvermál við stútinn. Korkurinn er 15,4x9,3x7,8 mm. Fannst á yfirborði, utan rústarsvæðis.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana