LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiKringla
TitillKastkringla

StaðurLaugarbraut 8
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAkraneskaupstaður
NotandiAkraneskaupstaður

Nánari upplýsingar

Númer2016-4-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Vigt2015 g
EfniJárn, Viður

Lýsing

Tvær kastkringlur fyrir kringlukast karla. Þvermál kringlu er 23 cm og þyngd kringlu er 2015 g. Var upphaflega notað í iþróttahúsinu við Laugarbraut og síðan í íþróttahúsinu við Vesturgötu, Akranesi. Er framleidd í Helsinki, Finlandi.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns