LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkka, leikfang, Leikfangabrúða
Ártal1955

StaðurVesturgata 79
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-15-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 11 cm
Vigt204 g

Lýsing

Dúkkuhaus sem hefur brotnað frá búknum. Hausinn er litaður brúnn með dökk augu og hár ásamt rauðar varir . Ekki er vitað hvaða efni er í hausnum en það er frekar hart og borthætt. Óvist með uppruna en gefandi er nokkuð viss að hún hafi eignast dúkkuna nýja árið 1955.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns