LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Peter Frederik Jensen 1870-1935
MyndefniBurstabær, Heymeis, Hlað, Leikur, Meis, Sveitabær, Telpa, Torfbær
Ártal1924-1926

StaðurÓþekktur bær
Sveitarfélag 1950Óþekkt
Núv. sveitarfélagÓþekkt
SýslaÓþekkt (Ísl)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1991-69-1
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð12,5 x 17,4
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiNiels Phister

Lýsing

Blað úr albúmi með fjórum myndum ma af torfbæ, stelpur á hlaðinu með meisa að sundríða og á hinni hliðinni skipið e/s Alexandrine.

Tvær stálpaðar telpur að leik með heymeisa á hlaðinu framan við burstir torfbæjar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana