LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHögld

LandÍsland

GefandiHinrik Bjarnason 1934-, Kolfinna Bjarnadóttir 1937-2016

Nánari upplýsingar

Númer2005-1-468
AðalskráMunur
UndirskráSjóminjasafn, Minjasafn Hinriks og Kolfinnu

Lýsing

Haglda par. Eitt af 114 pöruðum högldum sem voru í stigahandriði á heimili gefanda.

Frekari upplýsingar í fylgiskjali: HAGLDIR.

Úr „Minjasafni Hinriks og Kolfinnu“ sem þau færðu Víkinni – Sjóminjasafni Reykjavíkur með gjafabréfi 31. maí 2006. (Gáfu Sjóminjasafninu í Reykjavík um 700 muni, 2006) 


Heimildir

Gáfu Sjóminjasafninu í Reykjavík um 700 muni. (1. júlí 2006). Morgunblaðið. Sótt 10. maí 2017 af http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4132417

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.