LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKoparblanda
Ártal830-934

StaðurHrífunes
ByggðaheitiSkaftártunga
Sveitarfélag 1950Skaftártunguhreppur
Núv. sveitarfélagSkaftárhreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla

Nánari upplýsingar

Númer2011-108-3
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð6 x 1,3 x 0,3 cm
Vigt4,25 g
EfniKoparblanda
TækniKoparsmíði

Lýsing

Ílöng, tígullaga þynna úr koparblöndu. Þynnan er innan við 2 mm að þykkt. Endar þynnunnar eru hnoðaðir saman og brotið upp á brúnir. Þynnan er ólöguleg og undin. Hlutverk óvíst.


Heimildir

Hildur Gestsdóttir, Guðrún Alda Gísladóttir, Uggi Ævarsson og Elín Ósk Hreiðarsdóttir (2014): Kumlateigur í Hrífunesi í Skaftártungu 5. Í Árbók hins íslenzka fornleifafélags 2014. Bls 7-34.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana