Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniHópmynd, Íbúðarhús, Karlmaður, Kirkjustaður, Kona, Prestsfrú, Prestssetur, Prestur, Sveitabær
Nafn/Nöfn á myndArnljótur Ólafsson 1823-1904, Evald Hemmert 1866-1943, Halldóra Arnljótsdóttir 1876-1959, Helga Magnea Kristjánsdóttir Möller 1850-1926, Hólmfríður Þorsteinsdóttir 1839-1904, Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 1872-1965, Jón Þorsteinsson 1849-1930, Sophus Auðunn Blöndal 1888-1936, Valgerður Arnljótsdóttir 1870-1931
Ártal1900-1905

StaðurSauðanes
ByggðaheitiLanganes
Sveitarfélag 1950Sauðaneshreppur
Núv. sveitarfélagLanganesbyggð
SýslaN-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-475
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð16 x 21 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiArnljótur Björnsson -2004

Lýsing

Prestssetrið á Sauðanesi, Langanesi, reisulegt tvílyft steinhús. Heimilisfólk og gestir sitja fyrir við myndatöku. Á bakhlið er álímdur áprentaður miði: Prestsetrið á Sauðanesi, Langanesi. F.v.: Sr. Jón Þorsteinsson, sr. Arnljótur Ólafsson, Sófus Blöndal (stendur á tröppum), Halldóra Arnljótsdóttir (st. á tröppum), Edvald(Evald) og Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (sitja), Helga Gíslad.((Helga Möller) (kona sr. Jóns), Valgerður Arnljótsdóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir og óþekktur maður.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana