Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiKista, + hlutv.
Ártal1912

StaðurMávahlíð
ByggðaheitiLundarreykjadalur
Sveitarfélag 1950Lundarreykjadalshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSteinólfur Jóhannesson 1914-2008
NotandiHólmfríður Guðrún Jónsson 1885-1964, Klemens Jónsson 1874-1964

Nánari upplýsingar

Númer1959-314-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð94 x 47 x 41 cm
EfniViður

Lýsing

Kistan er úr búi hjónanna Hólmfríðar Jónsdóttur og Klemens Jónssonar ,er bjuggu í Mávahlíð í Lundarreykjadal yfir 40 ár (frá 1914-1957).Þau voru síðustu æviárin á Akranesi.Steinólfur Jóhannesson fóstursonur þeirra ,gaf byggðasafninu kistuna í ágúst 1964

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns