Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiNafar, skráð e. hlutv.
Ártal1910-1930

StaðurSyðra-Garðshorn
ByggðaheitiSvarfaðardalur
Sveitarfélag 1950Svarfaðardalshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJóhann Daníelsson 1927-2015, Júlíus Jón Daníelsson 1925-2017

Nánari upplýsingar

Númer2046/2004-25
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð25,5 cm
EfniBeyki, Málmur
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Nafar úr búi Daníels Júlíussonar (1891-1978) og Júlíusar Daníelssonar (1925). Það var notað til að bora göt.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.