LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNál, Skónál, Skósmíðaáhald
Ártal1910-1960

StaðurHlíð
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurbjörn Sveinsson
GefandiSigurbjörn Sveinsson 1894-1989
NotandiSigurbjörn Sveinsson 1894-1989

Nánari upplýsingar

Númer1959-74-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6 cm
EfniMálmur

Lýsing

Nálar voru sorfnar til,einkum skónálar. Klemman var úr tré ,ekki járni svo nálin merðist ekki þegar sorfði var. Sigurbjörn Sveinsson  járnsmiður í Hlíð á Akranesi bjó klemmuna til og gaf safninu. Sigurbjörn smíðaði mikið af skónálum ,sem faðir hans Sveinn Eiríksson smiður í Hlíð. Sigurbjörn smíðaði skónálarnar (3) ,er fylgja klemmunni. Ein þeirra er í klemmunni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.