LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNálaklemma
Ártal1910-1960

StaðurHlíð
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurbjörn Sveinsson
GefandiSigurbjörn Sveinsson 1894-1989
NotandiSigurbjörn Sveinsson 1894-1989

Nánari upplýsingar

Númer1959-74-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Nálaklemma, þetta áhald var notað er nálar voru sorfnar til,einkum skónálar. Klemman var úr tré ,ekki járni svo nálin merðist ekki þegar sorfði var. Sigurbjörn Sveinsson  járnsmiður í Hlíð á Akranesi bjó klemmuna til og gaf safninu. Sigurbjörn smíðaði mikið af skónálum ,sem faðir hans Sveinn Eiríksson smiður í Hlíð. Sigurbjörn smíðaði skónálarnar (3) ,er fylgja klemmunni. Ein þeirra er í klemmunni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.