Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMálarakassi
Ártal1912

Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiGuðmundur Kristjánsson 1902-1994
NotandiJóhannes Fanndal Helgason 1887-1920

Nánari upplýsingar

Númer2330/2004-308
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26,5 x 18,5 x 3,5 cm
EfniMálmur, Olíulitur, Viður

Lýsing

Grænn málarakassi er móðurbróðir gefanda átti. Á kassanum er límmiði þar sem stendur: "Hagleiksmaðurinn, móðurbróðir minn Jóhannes Helgason, keypti þennan málara kassa 1912."
Kassinn er úr málmi og l´til spenna er framna á honum til að krækja aftur lokinu.  Viðarbretti (fyrir málningu) er rennt í rauf í kassanum yfir hólfunum fyrir túbur og pensla. Nokkrar túbur eru í kassanum, mismikið hefur verið notað úr þeim.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.