Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKistill, + hlutv.
Ártal1915-1925

StaðurHeiðargerði 15
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiÞórður Jónsson
GefandiJóhannes Gunnarsson 1913-2005
NotandiJóhannes Gunnarsson 1913-2005, Þorsteinn Magnússon 1899-1983

Nánari upplýsingar

Númer1959-470-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Kistilinn smíðaði Þórður (blindi) Jónsson á Mófellsstöðum í Skorradal,(f.1874).Þorsteinn Magnússon ,bóndi í Gröf í Lundarreykjadal ,síðar lengi bílstjóri Akranesi fékk kistilinn hjá Þórði og gaf Jóhannesi Gunnarssyni, þá á Kistufelli ,síðar bifvélavirkja á Akranesi kistilinn nýjan eða nýlegan í kringum 1920. Þórður á Mófellsstöðum var blindur frá bernsku en landskunnur fyrir mikinn hagleik. Dó hann hárri elli.Jóhannes gaf safninu kistilinn.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns