LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiGleraugu
Ártal1945-1950

StaðurAkurgerði 2
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiVilhjálmur R. Hendriksson 1951-2007
NotandiHendrik Steinsson 1905-1994, Jóna Ragnheiður Vilhjálmsdóttir 1909-1997

Nánari upplýsingar

Númer1998-88-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Málmur
TækniGleraugnagerð

Lýsing

Gleraugu-voru notuð við mótorhjól.Umgjörðin er úr sterku tetílefni,gjörðin málmi og glerið gulleitt og er vinstra glerið brotið.Er frá ca.1945-1950. Kemur úr búi Hendriks Steinssonar f.24/9 1905 d.1997. og konu hans Jónu Vilhjálmsd. f.20/8 1909 d.1996 til heimilis á Akurgerði 2,Akranesi frá 1948. Gef. Vilhjálmur Hendriksson sonur þeirra f.5/11 1951

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.