LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSjóvettlingur
Ártal1950-1955

LandÍsland

Hlutinn gerðiKristín Gunnlaug Jóhannsdóttir
GefandiHaukur Haraldsson 1933-

Nánari upplýsingar

Númer2009-25-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 26,5 cm
EfniUllargarn
TækniPrjón

Lýsing

Sjóvettlingur með 2 þumlum. Úr ullargarni sem er tvenns konar að lit. Prjónaður af Kristínu Gunnlaugu Jóhannsdóttur sem bjó síðast á Svalbarði við Dalvík. Vettlingurinn er ónotaður.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.