LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞakflís, Þakklæðning
Ártal1850-1950
FinnandiOddgeir Isaksen 1973-

StaðurPósthússtræti
ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2014-5-46
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð9,5 x 4 x 0,6 cm
Vigt18,54 g
EfniFlöguberg, Steinn
TækniSteinsmíði

Lýsing

Lítill flatur og grár gripur líklega úr flögubergi. Hluti af þakklæðningu. 

í skýrslu segir ennfremur um steingripi (bls 27):  "Svolítið fannst af skífum, alls 17 brot skráð undir sex númerum. Talið er að þakskífur (helluþak) hafi í fyrsta sinn verið notaðar hér á landi við byggingu Dómkirkjunnar í Reykavík árið 1848. Brotin sem fundust í Pósthússtræti eru misstór og sjá má naglagöt. Heimildir eru um að notaðir voru koparnaglar við byggingu Dómkirkjunnar á sínum tíma. Skífur náðu talsverðum vinsældum og var notuð sem klæðning bæði á þök og veggi frameftir 19. öld að minnsta kosti (Guðmundur Hannesson 1943, bls. 179-180; Hörður Ágústsson 1998, bls. 115)."


Heimildir

Hildur Gestsdóttir, Oddgeir Ísaksen og Guðrún Alda Gísladóttir. 2015. Fornleifauppgröftur í Pósthússtræti 2014. Framkvæmdarannsókn (Skýrsla FS562-14022). Reykjavík, Fornleifastofnun Íslands

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana