LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Pétur Brynjólfsson 1882-1930
Nafn/Nöfn á myndÁrni Jónsson 1874-1931, Kristjana Þórdís Árnadóttir 1903-1986, Lilja Kristjánsdóttir 1874-1954,
Ártal1905-1907

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBH5-6322
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð16,5 x 10,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Árni timburkaupmaður, sonur Jóns Bjarnasonar og Helgu Árnadóttur, Lilja Kristjánsdóttir og Kristjana dóttir þeirra. 

Árni og Lilja voru bæði fædd í Hafnarfirði. Foreldrar Lilju voru Þórdís Bjarnadóttir og Kristján Guðnason skósmiður. Árni og Lilja giftust árið 1897 og fluttu stuttu ertir til Reykjavíkur þar sem þau stofnsettu heimili að Laugavegi 37. Þau áttu 4 börn en aðeins eitt þeirra komst á fullorðinsárini og var það Kristjana sem er með þeim á myndinni. Kristjana giftist Níelsi Carlssyni. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.