LeitaVinsamlega sýnið biðlund
LandÍsland
HeitiBrauðmiðar
MyndefniBókstafur, Tölustafur
Ártal1890

ÚtgefandiDaniel Bernhöft 1861-

Nánari upplýsingar

NúmerVB-105
AðalskráMynt/Seðlar
UndirskráEinkagjaldmiðlar
Stærð38,5 x 56,5 mm
EfniKarton
TækniGjaldmiðlar

Lýsing

Þessi brauðmiði var framleiddur fyrir bakarí Daníels G. Bernhöft í Reykjavík. Miðinn var gjaldgengur frá um 1890-1900. Miðinn var jafngildi hálfs brauðs. 


Heimildir

Þetta aðfang er í Myntsafni Seðlabanka og Þjóðminjasafns. Þar eru nú um 20 þúsund myntir og um 5 þúsund seðlagerðir. Stofninn í safninu er íslensk mynt og seðlar, erlendir peningar frá fyrri öldum, einkum þeir sem varða íslenskar heimildir og auk þess yngri gjaldmiðill helstu viðskiptaþjóða Íslendinga. Auk þess varðveitir safnið minnis- og heiðurspeninga og orður. Um 14.500 færslur hafa verið skráðar í Sarp en nokkuð vantar upp á að þeirri skráningu sé lokið.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.