LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNálhús

StaðurKýrholt
ByggðaheitiViðvíkursveit
Sveitarfélag 1950Viðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiGreta Håkansson 1932-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5293/2018-13
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7,9 x 1,5 cm
EfniBein
TækniÚtskurður

Lýsing

Nálhús - nálarprilla úr beini, lengd 7,9 cm og þvermál 1,5 cm. Botninn er úr blýi, negldur á. Hatturinn er horfinn. Hann hefur verið skrúfaður á og er skrúfgangurinn brotinn á parti. Beinið, sem virðist vera holaður leggur af stórgrip, er allt útskorið með símynstri, bylgjum, flestum, laufteiningum og strikum. Fallegt verk. Notað til að geyma nálar. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.