LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlleppur, Illeppar, Leppur, Leppar

StaðurÚlfsstaðir
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiIngibjörg Gunnlaugsdóttir
GefandiIngibjörg Gunnlaugsdóttir 1885-1975

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5296/2018-16
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18,5 x 7 cm
EfniUll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón,Garðaprjón

Lýsing

Leppur, illeppar, skóleppar, úr mórauðri ull, prjónaðir með garðaprjóni. Hvít áttablaða rós er í miðju og hvítir bekkir með mórauðum stjörnum til hliðanna. Lengd 18,5 cm og breidd 7 cm. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.