LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlleppur, Illeppar

StaðurYtri-Mælifellsá
ByggðaheitiEfribyggð
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiMargrét Ingvarsdóttir
GefandiMargrét Ingvarsdóttir 1936-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5299/2018-19
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð23,3 x 10,5 cm
EfniUll
TækniTækni,Textíltækni,Prjón,Garðaprjón

Lýsing

Illeppar úr mórauðri ull, garðaprjónaðir. Í miðju er þrílit áttablaða rós, grá, svört og hvít. Lengd 23,3 cm og breidd 10,5 cm. Hekluð hvít brún utan með. Margrét Ingvarsdóttir prjónaði leppinn og gaf safninu. Sagði að svona leppa hefði hún alltaf haft í gúmmískóm og gúmmístígvélum barna sinna (1948-1975).

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.