Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Ólafur Ólafsson 1913-1995
MyndefniBíslag, Drengur, Íbúðarhús, Kona, Torfhús
Nafn/Nöfn á myndSolveig Guðmundsdóttir 1899-1956
Ártal1942-1946

StaðurHallsteinsnes
ByggðaheitiGufudalssveit
Sveitarfélag 1950Gufudalshreppur
Núv. sveitarfélagReykhólahreppur
SýslaA-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÓÓla-25
AðalskráMynd
UndirskráÓlafur Ólafsson (ÓÓla)
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiÞorsteinn Jónsson 1953-

Lýsing

Kona og drengur framan við gafl á torbæ, einni burst. Þórðarbær á Hallsteinsnesi kenndur við Þórð Hannibalsson, sem bjó á Hallsteinsnesi frá 1922-1924. Solveig Guðmundsdóttir húsfreyja í Hallsteinsnesi og sonur hannar Viðar Guðmundsson framan við bæinn.


Heimildir

Hjalla meður græna. Austur-Barðastrandasýsla 1900-2012. Ritstjóri Finnbogi Jónsson. Reykjavík 2014, s. 350-351.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana