Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiÍlátsbrot, Skál
Ártal1800-1950

StaðurTjarnarbíó/
Annað staðarheitiTjarnargata 12
ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2008-83-255
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð9,5 x 4,5 x 2,3 cm
Vigt55,25 g
EfniKeramik
TækniLeirkeragerð - Keramikgerð, LeirbrennslaKeramikgerð, Leirbrennsla

Lýsing

Mjög dökkt keramikbrot, barmbrot af nokkuð stóru íláti. Hvorki glerjað að innanverðu né utanverðu. Mjög líklega svokallað Jydepotter en þar er samheiti yfir leirker sem framleidd voru á Jótlandi frá ca. 1500-1900.


Heimildir

Óskar G. Sveinbjarnarson. 2009. Fornleifauppgröftur í Tjarnarbíói, Reykjavík. FS436-08201. Með viðauka eftir Etel Colic. Reykjavík, Fornleifastofnun Íslands.

http://denstoredanske.dk/Kunst_og_kultur/Billedkunst/Folkekunst/jydepotter

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana