LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Sigríður Erlendsdóttir 1892-1980
MyndefniKirkja, Kirkjugarður, Prestssetur

StaðurGarðar
ByggðaheitiÁlftanes
Sveitarfélag 1950Garðahreppur
Núv. sveitarfélagGarðabær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBH5-4848
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiSigríður Erlendsdóttir 1892-1980

Lýsing

Myndin er tekin yfir Garðakirkjugarð, Garðakirkja og prestssetrið. Garðakirkja var byggð úr steini árið 1887. Séra Þórarinn Böðvarsson prófastur á Görðum var aðalhvatamaður að byggingu hennar. Sóknarmenn færðu krikjunni stein, veggjalím ásamt öðru efni sem til þurfti, þetta gerði fólk kauplaust. Einnig gáfu sóknarmenn og presturinn, kirkjunni nýtt orgel (harmonium) var það keypt í Danmörku og kostaði 600 krónur. Kirkjan var aflögð árið 1914 þegar ný kirkja var vígð í Hafnarfirði. 


Heimildir

timarit.is

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.