Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Associated Press, L.,N.,A., Sport & General
MyndefniBryggja, Hermaður, Höfn, Prammi, Skip
Ártal1941

StaðurMiðbakki
ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-571-3
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð12 x 18 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Prentmynd

Lýsing

Prammi eða opinn bátur liggur við bryggju og eru nokkrir sjóliðar um borð. Á bryggjunni er nokkur fjöldi manns, margir með einkennishúfur. Fjöldi báta og skips í baksýn.
Undir myndinni er prentað á ensku: AT REYKJAVIk, capital of Iceland, some of the first Americans to land ashore. The secret of the landing was well kept and was first publicly announced by President Rooswelt in a special message to Congress on July 7, 1941. In this message the President declared that the United States could not permit "the occupation by Germany of strategic outposts in the Atlantic to be used as air or naval bases for an eventual attack against the Western Hemisphere." The action was arranged in the most friendly way with the Icelandic Government. Photos, Associated Press, L.N.A., Sport & General.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.
The War Illustrated. Vol. 5. No. 104. 29. ágúst 1941. Bls. 87.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana