LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Anna Cathrine Larsen Schiöth 1846-1921
MyndefniKirkja, Kross, Leiði
Ártal1881

StaðurMöðruvallakirkja í Hörgárdal
ByggðaheitiHörgárdalur
Sveitarfélag 1950Arnarneshreppur
Núv. sveitarfélagHörgárbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSTÆ5-1127
AðalskráMynd
UndirskráStæ.5

Lýsing

Möðruvallakirkja haustið 1881. Á myndinni er nýbúið að mála kirkjuna, mun það hafa verið gert sumarið 1881, og þakið tjargað.

Þessi mynd er ein af fimm mynda seríu sem Anna Schiöth tók í þessari ferð að Möðruvöllum haustið 1881.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.