LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHeiðursskjal, Viðurkenningarskjal

ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSesselja Hákonardóttir 1947-
NotandiSveinbjörn Oddsson 1885-1965

Nánari upplýsingar

Númer2010-20-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28,5 x 26 cm
EfniGler, Pappír, Viður

Lýsing

Skjal, viðurkenningarskja vegna starfa í þágu Verkaslýðsvélags Akraness, veitt Sveinbirni Oddssyn (1885-1965) bókaverði og verkalýðsforingja þann 14. okt. 1949 (heiðurfélagsskjal). Er í gyltum tréramma og með gleri.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.