LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska, Flaska, Flaska, Flöskustútur, Ílátsbrot, Mjólkurflaska
Ártal1800-1950

StaðurTjarnarbíó
ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2008-83-308
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Vigt479,75 g
EfniGler
TækniGlergerð

Lýsing

Nokkurt magn af ílátsbrotum meðal annars hinn helmingurinn af flöskubroti sem er undir númerinu 2008-83-309 en þar mátti greina hluta af skjaldarmerki eða vörumerki. Þegar báðir hlutar botnsins hafa fundist kemur í ljós að vörumerkið var "KC".


Heimildir

Óskar G. Sveinbjarnarson. 2009. Fornleifauppgröftur í Tjarnarbíói, Reykjavík. FS436-08201. Með viðauka eftir Etel Colic. Reykjavík, Fornleifastofnun Íslands.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana