Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Alfreð Dreyfus Jónsson 1906-1994
MyndefniMannamynd, Málari
Nafn/Nöfn á myndSveinn Mósesson 1907-1999
Ártal1931-1940

StaðurNýbýlavegur 54
Sveitarfélag 1950Kópavogshreppur
Núv. sveitarfélagKópavogsbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerADJ5-2314
AðalskráMynd
UndirskráAlfreð D. Jónsson 5 (ADJ5)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiHörður Alfreðsson 1943-

Lýsing

Myndin er af afa mínum Sveini Mósessyni, 1907-1999. Sveinn fæddist á Arnarnesi í Dýrafirði. Þaðan flutti hann suður árið 1923. Hann var einn af frumbyggjum Kópavogs en þangað flutti hann síðla árs 1937. Hann rak lengi málaraverkstæði hjá Trésmiðjunni Víði þar sem hann málaði húsgögn. (LR 2018)


Heimildir

Myndasöfn í Ljósmyndasafni Íslands. Inga lára Baldvinsdóttir og Halldór J. Jónsson, Reykjavík 2017.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana