Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiJólasveinn
Ártal1930-1940

StaðurSnorrastaðir
Sveitarfélag 1950Kolbeinsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland), Snæfells- og Hnappadalssýsla (3700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiElísabet Jóna Sveinbjörnsdóttir 1946-, Haukur Sveinbjörnsson 1932-2020, Helga St. Sveinbjörnsdóttir 1943-, Jóhannes B Sveinbjörnsson 1935-2002, Kristján Benjamínsson 1923-2013

Nánari upplýsingar

NúmerBSH-2116
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð47,5 cm
EfniBómullarefni, Ull
TækniTækni,Textíltækni,Heimasaumað

Lýsing

Heimasaumaður jólasveinn troðinn út með ull. Hann er í rauðum fötum með hvítum bryddingum. Andlit er teiknað á hann með penna og skegg og loðkantur á húfu er úr bómull. Sumarið 2001 afhentu fimm systkini frá Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi 60 - 70 ára gömul leikföng sem varðveist höfðu á Snorrastaðaheimilinu. 

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.