LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDúkur, Handavinna, Útsaumur
Ártal1940-1979

ByggðaheitiHafnarfjörður
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiBjörg Gunnarsdóttir 1951-
NotandiBjörg Gunnarsdóttir 1951-, Helga Kristjánsdóttir 1887-1979, Ólöf S. Sylveriusdóttir 1921-2001

Nánari upplýsingar

Númer2016-20-22
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð84 x 75 cm
EfniBómullarefni

Lýsing

Dúkur útsaumaður af Helgu Kristjánsdóttur, Helga var móðuramma Bjargar Gunnarsdóttur. Bómullarefni ljósblátt að lit með hvítum útsaum. Þegar Helga fellur frá fær Ólöf Sylveríusdóttir,  dóttir Helgu þennan mun ásamt munum sem hafa númerin 2016-20-21 til 2016-20-25. Þegar Ólöf fellur frá árið 2001 fékk Björg þessa muni. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.