Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFermingarkyrtill

StaðurÞingmúlakirkja/
Annað staðarheitiKirkjan
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiÞingmúlakirkja
NotandiÞingmúlakirkja

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-98
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð120 x 60 cm
EfniLéreft

Lýsing

Hvítur fermingarkirtill sem var í Þingmúlakirkju.  Kirtillinn er hnepptur en áfella er yfir.  Kræktur saman í hálsinn.  Sjá tilskrif með MA- 94- 2008.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.