LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRokkur, Snældustokkur
Ártal1890-1950

StaðurAkbraut
Annað staðarheitiKirkjubraut 6
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSigrún Sigurjónsdóttir 1937-
NotandiJónína Margrét Guðmundsdóttir 1866-1952

Nánari upplýsingar

Númer2018-15-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð27,5 x 10,5 x 20 cm
EfniViður

Lýsing

Snældustokkur, brúnmálaður. Einnig tveir er pinnar úr rokk. Kemur úr eigu Jónínu Margrétar Guðmundsdóttur (1866-1952) Akbraut á Akranesi. Stokkurinn er í nokkuð góðu lagi.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.