LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniFjölskylda
Ártal1850-1860

LandDanmörk

Nánari upplýsingar

NúmerMms/2019-4
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
Stærð7,2 x 9,3 cm
GerðSólmynd - Daguerreótýpa
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Sólmynd - daguerreótýpa af erlendri fjölskyldu - hjónum með þrjú uppkomin börn. Myndin er undir svörtu kartoni með gylltri rönd umhverfis sporöskjulaga mynd. Tvær konur og karl sitja í fremri töð en tveir ungir karlmenn í þeirri eftri. 

Myndin barst með glerplötusafni frá Teigarhorni 18. júlí 1981.

Myndin er illa farin. Hún var laus og ekki í gleri þegar hún bars safninu. Gert var við hana hjá danska þjóðminjasafninu af Karen Brynjolf Pedersen árið 2005. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana