Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSíldarpils

StaðurHafnarbraut 7
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiVerksmiðjan Max hf.
GefandiAxel Gústafsson 1958-
NotandiVerslun Axels Sveinbjörnssonar

Nánari upplýsingar

Númer2005-8-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð112 x 82 cm
EfniGúmmí

Lýsing

Appelsínugult síldarpils framleitt af MAX hf ónotað. Síldarstúlkur klæddust síldarpilsum við vinnu sína. Þegar Axelsbúð (Skipaverslun Axels Sveinbjarnarsonar) var rifinn í september 2005, fékk Byggðasafnið hluti úr lager til að sýna.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns