LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBorgarstjóri, Braggi, Drengur, Drottning, Fjallgarður, Forseti, Karlmaður, Kona, Konungur, Mannfjöldi, Rektor, Stúlka, Telpa
Nafn/Nöfn á myndÞorkell Jóhannesson 1895-1960,
Ártal1943

StaðurHáskóli Íslands
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2004-94-2
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð29 x 21,5
GerðSvart/hvít pósitíf - Litur
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Myndir frá heimsókn Danakonungs og drottningar til Íslands, sennilega Friðrik og Ingiríður, en um það segir ekki á blaði. Efst á síðu er mynd sem tekur yfir efri hlutann og sýnir frá hvar konungur og drottning eru í (opinberri) heimsókn að Reykjalundi, milli þeirra gengur Oddur ólafsson yfirlæknir á Reykjalundi.Í baksýn er fjallgarður og til hægri braggaar tveir, íslenski og danski fáninn blakta við hún. Til vinstri sést mannfjöldinn heilsa konungi og drottningu og er hann er í einkennisbúningi danska sjóhersins og hún í kjól og þykkum pels yfir. Næsta mynd til vinstri sýnir hvar konungur hefur gengið að hóp barna með danska og íslenska fánann. Til vinstri er konungur á tröppum Bessastað við það að smella mynd af forseta Íslands, Hr Ásgeir Ásgeirssyni. Neðst er mynd af konungi og drottningu þar sem þau sitja að kaffidrykkju- og spjalli í Melaskóla, ásamt Gunnari Thoroddsen borgarstjóra og frú Völu, konu hans. Aftan á blaði eru fleiri myndir, tvær frá Grænlandsheimsókn konungshjóna og ein sem sýnir frá heimsókn þeirra í Háskóla Íslands og er forsetabíll No. 1 með á mynd, þar sem hann bíður fyrir framan anddyrið.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 2004.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana