LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLyftari
TitillEsslingen
Ártal1965

StaðurStraumsvík
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍ-24
AðalskráMunur
UndirskráSamgöngusafnið

Lýsing

Blár lyftari, Esslingen árgerð 1965. Var á sínum tíma stærsti lyftari landsins. Hægt að færa gafflana. ISAL í Straumsvík átti hann. Seinna átti Tómas Grétar Ólason hann og gaf safninu lyftarann. Er blár og frekar ljótur.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.